fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Búið að fresta leikjum morgundagsins á Englandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 20:24

Vincent Kompany er stjóri Burnley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að staðfesta það að leikjum morgundagsins á Englandi hafi verið frestað.

Tveir leikir áttu að fara fram í deildarkeppnum Englands í annarri og þriðju efstu deild.

Burnley átti að spila við Norwich í ensku Championship-deildinni og átti Stockport að heimsækja Tranmere.

Þessum leikjum hefur verið frestað í kjölfar andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar.

Búist er einnig við að leikjum ensku úrvalsdeildarinnar verði frestað um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár