fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Nauðsynlegt að halda Ronaldo góðum – „Hann er mjög pirraður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum markvörðurinn Paul Robinson segir að Erik ten Hag, stjóri Manchester United, verði að halda Cristiano Ronaldo sáttum hjá félaginu, þrátt fyrir að hann hafi verið á bekknum í síðustu leikjum.

Eftir skelflilega tvo leiki í upphafi tímabils í ensku úrvalsdeildinni hefur United nú unnið fjóra leiki í röð, þar á meðal gegn Liverpool og Arsenal.

„Á meðan liðið er að vinna leiki þarf hann ekki að setja hann í byrjunarliðið. En út frá hans sjónarhorni, þó hann sé að hoppa um og klappa á bekknum, er hann mjög pirraður. Hann er fæddur sigurvegari. Hann vill spila alla leiki og gera gæfumuninn. Hann veit að hann er enn nógu góður til að gera það,“ segir Robinson um Ronaldo.

Robinson telur að Ten Hag þurfi að halda Ronaldo hressum, þar sem hann mun þurfa á honum að halda.

„Hann er heimsklassa leikmaður og á einhverjum tímapunkti á tímabilinu þarf Ten Hag að nota hann. Hann þarf því að halda honum góðum því hann á ekki efni á að missa leikmenn af hans gæðaflokki. “

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Í gær

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola
433Sport
Í gær

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Í gær

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin