fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Chelsea gerði lítið til að halda Rudiger – Ekki helmingur af launum Lukaku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 20:11

Rudiger er fyrrum leikmaður Chelsea. Getty images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea reyndi lítið til að halda varnarmanninum Antonio Rudiger sem samdi við Real Madrid í sumar.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Saif Rubie, sem segir að Chelsea hafi þó boðið Þjóðverjanum samningstilboð sem hann afþakkaði pent.

Romelu Lukaku, leikmaður Chelsea, var á tvöfalt hærri launum en þetta tilboð sem fór illa í Rudiger og hans mann, Rubie.

Lukaku spilar í dag með Inter Milan á láni frá Chelsea og telur Rudiger að hann hafi átt skilið mun meiri virðingu en hann fékk.

,,Hvað ef ég myndi segja ykkur að Chelsea hefði sýnt engan áhuga á að halda leikmanninum?“ sagði Rubie í samtali við TalkSport.

,,Á þessum tíma hefði hann glaður haldið áfram og verið mögulegur fyrirliði liðsins. Hann fékk samningstilboð sem var ekki helmingurinn af því sem Romelu Lukaku var að þéna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?
433Sport
Í gær

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur