fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ein breyting á byrjunarliði Íslands fyrir stórleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 18:11

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Hollandi ytra er klárt.

Þorsteinn Halldórsson gerir eina breytingu frá 6-0 sigri á Hvíta-Rússlandi. Svava Rós Guðmundsdóttir kemur inn í stað Amöndu Andradóttur.

Íslandi dugir jafntefli til að tryggja sig beint inn á HM.

Byrjunarlið Íslands

Sandra Sigurðardóttir

Guðný Árnadóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir

Sveindís Jane Jónsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir

Leikurinn hefst klukkan 18:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina