fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Ein breyting á byrjunarliði Íslands fyrir stórleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 18:11

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Hollandi ytra er klárt.

Þorsteinn Halldórsson gerir eina breytingu frá 6-0 sigri á Hvíta-Rússlandi. Svava Rós Guðmundsdóttir kemur inn í stað Amöndu Andradóttur.

Íslandi dugir jafntefli til að tryggja sig beint inn á HM.

Byrjunarlið Íslands

Sandra Sigurðardóttir

Guðný Árnadóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir

Sveindís Jane Jónsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir

Leikurinn hefst klukkan 18:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?
433Sport
Í gær

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur