fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Rúrik stundum feginn því hvað Íslendingar fylgjast lítið með – „Það eiginlega reddar þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 16:30

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason segist stundum feginn því að Íslendingar fylgist ekki betur með honum í Þýskalandi en raun ber vitni.

Hinn 34 ára gamli Rúrik hefur getið sér gott orð í sem dansari og fyrirsæta í landinu, þá aðallega eftir fótboltaferilinn.

Rúrík er gestur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. Þar segir hann frá því að sum verkefnin sem hann tekur að sér í bransanum séu skrýtnari en önnur.

„Ég hef tekið að mér verkefni þar sem ég hugsa bara: í hverju er ég lentur? Þá hjálpar manni að Íslendingar sýna Þýskalandi lítinn áhuga, enda skilja flestir ekki þýsku,“ segir Rúrik.

„Það eiginlega reddar þessu. Fólk veit ekki alveg hvað er að gerast hjá mér í Þýskalandi.“

Rúrik lagði knattspyrnuskóna á hilluna árið 2020. Hann var síðast leikmaður Sandhausen í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir