fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Slagsmál undir lok leiks í Kópavogi – Aron Jó í aðalhlutverki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 21:21

Skjáskot/Stöð 2 Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann 1-0 sigur á Val í Bestu deild karla í kvöld og er komið með ellefu stiga forskot á toppi hennar.

Sigur Blika var sanngjarn. Það var Ísak Snær Þorvaldsson sem gerði eina mark leiksins um miðbik seinni hálfleiks.

Undir lok leiks kom til handalögmála á milli leikmanna liðanna. Þar var Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, í aðalhlutverki. Hann virtist eiga eitthvað ósagt við Ísak Snæ Þorvaldsson, leikmann Blika, sem virtist þó hafa gaman að.

Myndir af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning