fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Hart tekist á í hljóðveri vegna umdeildar skoðunar Mikaels – „Hann hefur komið með galin take í gegnum tíðina en þetta fer sennilega á topp þrjá“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 15:30

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingarnir vinsælu, Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson, tókust á um Fram og KA í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Liðin mættust um helgina og gerðu 2-2 jafntefli. Mikael vill meina að Fram sé með betra lið.

„Þeir spila miklu skemmtilegri fótbolta og eiga að vera með miklu fleiri stig. En þeir eru búnir að vera í næstefstu deild lengi. Þeir voru að koma upp, enginn spáði þeim neinu og þetta tekur smá tíma. Ég myndi vara mig á Fram 2023,“ segir Mikael.

Mikael Nikulásson.

Kristján Óli bendir þá á að KA sé með þrettán stigum meira en Fram og sex sætum ofar í Bestu deildinni. KA er í öðru sæti  deildarinnar. „Ég þarf að fá einhver rök fyrir því að Fram sé betra lið en KA,“ segir hann.

„Hann hefur komið með galin take í gegnum tíðina, Mikael, en þetta fer sennilega á topp þrjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?