fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Diego Costa mögulega aftur í ensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 21:07

Costa og Conte Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves er að skoða það að fá framherjann Diego Costa í sínar raðir á frjálsri sölu.

Þetta segir David Ornstein, blaðamaður Athletic, en Costa er án félags eftir að hafa yfirgefið Atletico Mineiro.

Wolves ætlaði að treysta á Sasa Kalajdzic í vetur en hann kom til félagsins í sumar og sleit svo krossband stuttu seinna.

Costa er á leiðinni til Englands og mun fara í skoðanir hjá Wolves sem vill komast að því hvort Spánverjinn sé í nógu góðu standi.

Costa er 33 ára gamall og er þekktur fyrir tíma sinn hjá Atletico Madrid sem og Chelsea í úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning