fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Brjálaður eftir leikþáttinn í London í gær – ,,Skammarleg og rotin ákvörðun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 11:00

Mendy liggur í grasinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes, stjóri West Ham, var brjálaður í gær eftir 2-1 tap gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

West Ham var talið hafa jafnað metin á lokamínútum leiksins áður en Andy Madley, dómari, var sendur í VAR skjáinn.

Hann ákvað að dæma brot á markmann Chelsea, Edouard Mendy, sem lét eins og hann væri sárþjáður skömmu áður.

Moyes er handviss um að það hafi ekkert verið að Mendy og að leikþátturinn hafi að lokum kostað liðið stig.

,,Þið hafið séð þetta, þessi ákvörðun er til skammar, algjörlega rotin frá einn af bestu dómurunum,“ sagði Moyes.

,,Þetta segir ekki góða hluti um þann sem ákvað að senda hann í VAR skjáinn heldur, þetta var ótrúleg ákvörðun sem var tekin gegn okkur.“

,,Okkur leið eins og við höfðum jafnað leikinn í 2-2. Ég styð mikið af því sem VAR gerir en ég tel að markvörðurinn hafi verið með leikþátt, hann er að búa til meiðsli og gerði það sama í fyrsta markinu.“

,,Einhvern veginn þá nær dómarinn að dæma þetta svona sem er ótrúlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“