fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Sagður mjög fúll því hann komst ekki frá Chelsea í glugganum

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 17:22

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, ku vera mjög ósáttur við það að hafa ekki verið seldur í sumarglugganum.

Pulisic ræddi við Chelsea um eigin framtíð fyrr í sumar og var þar tjáð að hann ætti ekki fast sæti í byrjunarliðinu.

Þessi 23 ára gamli leikmaður vildi komast burt í glugganum en Chelsea var ekki á því máli að selja.

Miðað við fregnir í Bandaríkjunum er það ákvörðun sem Pulisic er ekki sáttur við en hann byrjaði þó loksins leik í dag gegn West Ham.

Manchester United var orðað við Pulisic undir lok gluggans áður en félagið samdi við Antony frá Ajax.

Chelsea vildi hins vegar halda Bandaríkjamanninum upp á breiddina eftir að hafa losað Timo Werner, Romelu Lukaku og Callum Hudson-Odoi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi