fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Staðfestir viðræður við umboðsmann Ronaldo en hann var aldrei möguleiki

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála Bayern Munchen, hefur staðfest það að félagið hafi rætt við umboðsmann Cristiano Ronaldo í sumar.

Um tíma reyndi Ronaldo mikið að komast burt frá Manchester United en fá lið sýndu leikmanninum alvöru áhuga fyrir gluggalok.

Bayern var eitt af þeim liðum sen var nefnt til sögunnar og eitt af því sem kom hvað mest til greina ásamt Chelsea og Napoli.

Salihamidzic staðfesti í samtali við Sky í Þýskalandi að félagið hafi rætt við Jorge Mendes, umboðsmann Ronaldo, en það var aldrei í kortunum að fá hann til félagsins.

,,Hann er með gríðarlega stóran persónuleika. Þetta er stór leikmaður sem hefur gert mikið fyrir fótboltann á undanförnum árum. Þetta var ekki möguleiki fyrir okkur því við einbeittum okkur að öðru,“ sagði Salihamidzic.

,,Það þarf hins vegar ekki að vorkenna honum, þetta er frábær fótboltamaður sem hefur afrekað magnaða hluti undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni