fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sara Björk: Frábær tilfinning að spila fyrir framan fólkið okkar

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. september 2022 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir Ísland í kvöld er liðið mætti Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM.

Landsliðsfyrirliðinn skoraði tvö mörk í öruggum 6-0 sigri Íslands sem er í toppsæti C-riðils fyrir lokaumferðina.

Þar mun Ísland spila við Holland í úrslitaleik um hvort liðið fer alla leið í lokakeppni HM.

,,Frábær tilfinning, við vinnum 6-0 og erum að skapa mikið af færum og förum inn í hálfleik í 2-0. Við erum með tök á leiknum frá byrjun til enda, frábær liðsframmistaða,“ sagði Sara.

,,Við ákváðum frá byrjun að setja tóninn og fara í öll návígi og vinna þau og þær vildu á köflum pressa en við leystum það vel. Mér fannst þær aldrei komast inn í leikinn.“

,,Það er frábær tilfinning að koma aftur á Laugardalsvöll og spila fyrir framan fólkið okkar og skora líka, það er of langt síðan en fyrst og fremst að ná þessum sigri og búa til úrslitaleik í Hollandi.

Nánar er rætt við Söru hér fyrir neðan.

DJI_0438
play-sharp-fill

DJI_0438

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
Hide picture