fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Drullar yfir vonarstjörnuna – „Hann var hræðilegur, hræðilegur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. september 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli fór á dögunum til Tyrklands eftir misheppnaða hálfs árs dvöl hjá Everton.

Fyrrum knattspyrnustjórinn Harry Redknapp var allt annað en hrifinn af frammistöðu leikmannsins í Liverpool-borg.

„Hann var hræðilegur, hræðilegur. Ég horfði á hann spila. Hann missti boltann, gengur svo, hleypur ekki. Ég veit ekki hvað kom fyrir hann,“ segir Redknapp, en Alli þótti eitt sinn einn mest spennandi leikmaður heims. Þá var hann á mála hjá Tottenham.

„Þegar hann fór til Everton mætti hann á Rolls Royce á verkamannasvæði þar sem fólk lifir fyrir fótboltann. Hvað heldur hann að hann sé?“ spyr Redknapp.

„Hann hefði getað farið til United, Liverpool, City eða hvert sem er þegar hann var hjá Tottenham. En svo tapaði hann hungrinu.“

„Mun hann koma sér aftur á strik? Af hverju gerði hann það ekki hjá Everton? Tækifæri hans eru að renna út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað