fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Víkingar kláruðu Blika í fyrri hálfleik og fara í úrslit

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 21:41

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 0 – 3 Víkingur R.
0-1 Erlingur Agnarsson(‘5)
0-2 Karl Friðleifur Gunnarsson(‘8)
0-3 Erlingur Agnarsson(’20)

Víkingur Reykjavík er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars karla eftier leik við Breiðablik í kvöld.

Víkingar kláruðu þennan leik í fyrri hálfleik en staðan eftir 20 mínútur var 3-0 fyrir gestunum.

Erlingur Agnarsson gerði fyrsta markið fyrir Víking en þá voru aðeins fimm mínútur komnar á klukkuna.

Karl Friðleifur Gunnarsson og Erlingur sjálfur bættu svo við mörkum fyrir Víking sem vann að lokum 3-0 sigur.

Hinn undanúrslitaleikurinn er á morgun er FH og KA mætast í Kaplakrika klukkan 17:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið