fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Kári botnar ekkert í þessu hér heima – „Þetta er með ólíkindum“

433
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður og yfirmaður knattspyrnumála hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings, er gestur í nýjasta þætti Steve Dagskrá.

Kári, sem lagði skóna á hilluna síðasta haust, eftir að hafa unnið Íslands- og bikarmeistaratitilinn með Víkingi á síðustu leiktíð, fer yfir ýmislegt í viðtalinu, þar á meðal hver einfaldasta leiðin til að koma sér framhjá vörnum í íslenskum fótbolta er.

„Besta leiðin til að sleppa í gegn í íslenskum fótbolta, í meistaraflokki, er í gegnum þríhyrningsspil því það virðist enginn kunna að verjast því, þetta er með ólíkindum,“ segir Kári.

„Þetta er bara eitthvað sem menn temja sér og er bara náttúrulegt hjá þeim, að elta boltann með augunum. Það er nóg, þá ertu bara farinn.“

Kári væri til í að sjá tekið fyrir þetta þegar leikmenn eru yngri. „Þegar Breiðablik spilar á móti slakari liðunum í deildinni þá komast þeir í gegn svona. Þetta er mjög einfalt. Ég myndi halda að þetta ætti að hætta eftir fjórða flokk, en það er svo sannarlega ekki þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Í gær

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn