fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ronaldo og félagar fóru með erindi sitt á skrifstofu Rangnick – Ekki á þá hlustað og hegðunin sögð óviðeigandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 09:50

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn Manchester United fóru til Ralf Rangnick á æfingasvæði félagsins í febrúar og óskuðu eftir því að fyrirliðabandið yrði tekið af Harry Maguire.

Rangnick tók við sem bráðabirgðastjóri United í lok síðasta árs og stýrði liðinu út tímabilið. Rauðu djöflarnir höfnuðu í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ollu miklum vonbrigðum.

Þá var talað um að stemningin í klefanum væri afar slæm. Það er einmitt vegna þess sem Cristiano Ronaldo, Raphael Varane, Paul Pogba og fleiri leikmenn United fóru á fund Rangnick og sögðu Maguire hluta af vandamálinu.

Þeir fengu hins vegar þau svör frá Rangnick að það væri óviðeigandi að tala um Maguire, þar sem hann væri ekki á staðnum.

Ræða þeirra Ronaldo og félaga til Rangnick hefur ekki skilað tilætluðum árangri, en Maguire var fyrirliði United út leitkíðina og er það enn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Í gær

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn