fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Brjálaðist er hann heyrði köll stuðningsmanna á sunnudag – ,,Móðir mín er níræð, látið hana í friði“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 21:55

Spalletti og stuðningsmenn Fiorentina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luciano Spalletti, stjóri Napoli, hefur tjáð sig eftir mjög athyglisvert atvik sem átti sér stað í leik gegn Fiorentina á sunnudag.

Spalletti sást þar ræða við stuðningsmenn mótherjana í 0-0 jafntefli en hann var gríðarlega óánægður með þau köll sem hann fékk að heyra í leiknum.

Stuðningsmenn Fiorentina töluðu látlaust um móður Spalletti sem hann samþykkti ekki og tók málið í sínar hendur.

,,Eigum við að tala um dónaskapinn í stuðningsmönnum Fiorentina fyrir aftan varamannabekkinn?“ sagði Spalletti við DAZN.

,,Þar eru sumir sem móðga þig alveg frá byrjun leiks og þar til honum lýkur. Það eru börn sitjandi við hliðina á þeim og ég get ekki einu sinni farið með það sem þau sögðu.“

,,Þau byrja að móðga móður þína stanslaust, móðir mín er níræð, látið hana í friði. Þetta eru atvinnu hrekkjusvín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“