fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Á leið til Chelsea fyrir 90 milljónir evra – Munu ekki nota hann fyrr en á næsta ári

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 18:14

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun líklega klára kaup á varnarmanninum Josko Gvardiol fyrir lok félagaskiptagluggans.

Fabrizio Romano greinir frá þessu í kvöld en Gvardiol er 20 ára gamall og leikur með RB Leipzig.

Chelsea mun borga um 90 milljónir evra fyrir Gvardiol en fær ekkert að nota hann á þessu tímabili.

Gvardiol myndi hins vegar klára tímabilið með Leipzig og ganga svo í raðir Chelsea næsta sumar.

Um er að ræða leikmann sem getur spilað í bakverði sem og hafsent og hefur hann spilað með Leipzig frá árinu 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu