fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

United staðfest kaup sín á Antony fyrir 100 milljónir evra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 12:25

Antony.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest kaup sín á Antony frá Ajax. Beðið er eftir atvinnuleyfi svo að Antony verði leikfær.

Antony kemur til félagsins frá Ajax en hollenska félagið staðfestir á vefsíðu sinni að félagið selji Antony fyrir 100 milljónir evra.

Telegraph segir að buddan sé tóm eftir þessi kaup á Antony sem er vængmaður og þykir mjög öflugur.

Man Utd mun þó líklega fá inn Martin Dubravka frá Newcastle en hann kemur á láni og verður varamarkvörður.

Erik ten Hag lagði mikla áherslu á að fá Antony til United eftir samstarf þeirra hjá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“