fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Svekkjandi jafntefli Vals á Hlíðarenda

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 21:09

Sigurður Egill Lárusson í leik með Val - Mynd: ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1 – 1 Fram
1-0 Haukur Páll Sigurðsson(’44)
1-1 Jannik Holmsgaard(’87)

Valur missti af mikilvægum þremur stigum í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti Fram á heimavelli sínum á Hlíðarenda.

Það var töluvert rok í leiknum í kvöld þar sem Valsmenn voru lengi með 1-0 forystu.

Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrsta markið fyrir þá rauðklæddu í fyrri hálfleik eftir hornspyrnu.

Það leit lengi út fyrir að það mark myndi duga en á 87. mínútu jafnaði Jannik Pohl metin fyrir gestina eftir fyrirgjöf úr aukaspyrnu.

Stigið gerir ekki mikið fyrir Val sem er í fjórða sætinu með 32 stig, þremur stigum á eftir Víkingum sem eru í þriðja sæti.

Það er þó enn lengra í topplið Breiðabliks sem er með 45 stig á toppnum og heldur betur þægilega forystu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands