fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Hætti óvænt til að taka við liði í sömu deild – Skrifaði undir betri samning í byrjun mánaðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 21:35

Alex Neil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Neil hefur yfirgefið lið Sunderland eftir stutta dvöl og er orðinn knattspyrnustjóri Stoke.

Þessar fréttir koma heldur betur á óvart en í byrjun mánaðars skrifaði Neil undir nýjan og endurbættan samning við Sunderland.

Neil sá um að koma Sunderland aftur í næst efstu deild Englands á síðustu leiktíð og var gríðarlega vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

Stoke reyndi þó mikið til að fá stjórann í sínar raðir og það hófst að lokum með þriggja ára samningi.

Í tilkynningu Sunderland kemur fram að félagið hafi reynt að bjóða Neil enn betri kaup og kjör en það gekk ekki upp.

Sunderland hefur byrjað tímabilið allt í lagi í Championship og er með átta stig eftir sex leiki. Stoke er hins vegar með sjö, fjórum sætum neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí