fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Jói Berg byrjaði fyrir Burnley – Kompany segir hann gríðarlega mikilvægan

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 20:44

Jói Berg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði fyrir Burnley í dag sem vann frábæran sigur á Wigan í Championship deildinni.

Jói Berg var að byrja sinn fyrsta leik í marga mánuði en hann hefur verið að glíma við erfið meiðsli.

Vincent Kompany er í dag stjóri Burnley og ákvað að gefa vængmanninum tækifærið í 5-1 sigri.

Jói Berg spilaði 66 mínútur fyrir Burnley sem er í sjötta sæti deildarinnar með níu stig.

,,Þeir hafa verið hér lengur en ég [stuðningsmennirnir]. Ég kom inn og hef kynnst frábærum leikmanni á æfingum,“ sagði Kompany.

,,Um leið og ég sá að hann væri heill þá er þetta leikmaður, á meðan hann er hérna og í svona standi, þá er hann mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“