fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Annar leikmaður frá Real til Manchester United?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að bjóða Manchester United að fá annan leikmann Real Madrid í sumar eftir komu Casemiro frá spænska félaginu.

The Telegraph greinir frá þessu en leikmaðurinn umtalaði er Marco Asensio sem er fáanlegur fyrir 30 milljónir evra.

Asensio er til sölu hjá Real en hann gæti reynst ódýrari kostur en Antony, leikmaður Ajax, sem Man Utd hefur elst við í allt sumar.

Asensio er á síðasta ári samningsins hjá Real og vill félagið selja frekar en að missa hann frítt næsta sumar.

Carcelo Ancelotti, stjóri Real, hefur tjáð sig um stöðu Asensio og viðurkenndi að hann væri óviss hvað framhaldið bæri í skauti sér.

Asensio er aðeins 26 ára gamall og hefur spilað sjö mínútur fyrir Real í deild á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana