fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Annar leikmaður frá Real til Manchester United?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að bjóða Manchester United að fá annan leikmann Real Madrid í sumar eftir komu Casemiro frá spænska félaginu.

The Telegraph greinir frá þessu en leikmaðurinn umtalaði er Marco Asensio sem er fáanlegur fyrir 30 milljónir evra.

Asensio er til sölu hjá Real en hann gæti reynst ódýrari kostur en Antony, leikmaður Ajax, sem Man Utd hefur elst við í allt sumar.

Asensio er á síðasta ári samningsins hjá Real og vill félagið selja frekar en að missa hann frítt næsta sumar.

Carcelo Ancelotti, stjóri Real, hefur tjáð sig um stöðu Asensio og viðurkenndi að hann væri óviss hvað framhaldið bæri í skauti sér.

Asensio er aðeins 26 ára gamall og hefur spilað sjö mínútur fyrir Real í deild á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum