fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Fylkir tryggði sæti sitt í Bestu deildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 16:05

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir er búið að tryggja sæti sitt í Bestu deild karla að árie ftir leik við Gróttu á heimavelli sínum í dag.

Mathias Laursen átti stórleik fyrir Fylkismenn gegn Gróttu og skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri.

Fylkir er í toppsæti deildarinnar með 45 stig, 12 stigum á undan Fjölni sem er í þriðja sætinu og vann Selfoss sannfærandi 4-1 á sama tíma.

HK mun líklega fylgja Fylki upp í efstu deild en liðið vann Kórdrengi með þremur mörkum gegn einu.

HK er með 40 stig í öðru sæti deildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir.

Hér má sjá öll úrslit dagsins hingað til.

Fylkir 5 – 1 Grótta
1-0 Mathias Laursen (’10)
2-0 Benedikt Daríus Garðarsson (’24)
3-0 Mathias Laursen (’40)
4-0 Mathias Laursen (’50)
5-0 Óskar Borgþórsson (’58)
5-1 Luke Rae (’61)

Kórdrengir 1 – 3 HK
0-1 Bruno Soares (‘4)
0-2 Hassan Jalloh (’51)
1-2 Loic Ondo (’70)
1-3 Hassan Jalloh (’72)

Þróttur V. 1 – 2 KV
0-1 Askur Jóhannsson (‘3)
1-1 Arnór Gauti Úlfarsson (’35)
1-2 Grímur Ingi Jakobsson (’62)

Fjölnir 4 – 1 Selfoss
1-0 Júlíus Mar Júlíusson (’40)
1-1 Adam Örn Sveinbjörnsson (’45)
2-1 Guðmundur Karl Guðmundsson (’62)
3-1 Hákon Ingi Jónsson (’66)
4-1 Viktor Andri Hafþórsson (’90)

Grindavík 2 – 2 Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic (’25)
0-2 Daníel Agnar Ásgeirsson (’75)
1-2 Aron Jóhannsson (’81)
2-2 Guðjón Pétur Lýðsson (’83, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Í gær

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“