fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Staðfestir viðræður við Man Utd – ,,Verður erfitt fyrir mig að missa hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 11:00

Dubravka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum við Manchester United.

Man Utd er að reyna að fá til sín markmanninn Martin Dubravka sem er varamarkvörður Newcastle í dag eftir komu Nick Pope frá Burnley.

Man Utd vill fá Dubravka til að sinna sömu stöðu á Old Trafford fyrir David de Gea sem er númer eitt.

Howe segir að Dubravka sé ekki byrjaður að ræða við Man Utd um kaup og kjör en að félögin séu að ræða sín á milli.

,,Hann er ekki í viðræðum við Man Utd en það hafa verið viðræður á milli félagana,“ sagði Howe.

,,Þessar viðræður munu halda áfram en það verður erfitt fyrir mig að missa hann. Þetta er ákvörðun sem ég ræð ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum