fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ekki margir vinstri bakverðir sem ná að stöðva Salah – ,,Hann minnir mig á Evra“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 21:11

Malacia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, er ekkert smá hrifinn af bakverðinum Tyrell Malacia sem spilar með liðinu í dag.

Ferdinand var öflugur varnarmaður Man Utd á sínum tíma en hann hreifst verulega af Malacia í leik gegn Liverpool í síðustu umferð.

Ferdinand ræddi leikmanninn á YouTube rás sinni Vibe with Five og segir hann minna sig á Patrice Evra.

Evra er einn allra besti bakvörður í sögu ensku úrvalsdleildarinnar og eru þetta því ansi stór orð. Hann lék einnig með Man Utd upp á sitt besta.

,,Malacia var ótrúlegur, stórkostlegur. Hann minnir mig á Patrice Evra á marga vegu. Hann er íþróttamaður lítur út fyrir að vera sterkur strákur,“ sagði Ferdinand.

,,Það eru ekki margir vinstri bakverði á síðustu fjórum eða fimm árum sem hafa náð að stöðva Mohamed Salah. Luke shaw þarf að gera eitthvað til að komast aftur í liðið núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ