fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United um helgina – Kemur Casemiro inn?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial framherji Manchester United er aftur á meiðslalistanum og getur ekki leikið gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Martial kom inn sem varamaður í sigri liðsins á Liverpool eftir meiðsli en meiðslin hafa tekið sig upp á nýjan leik.

„Þið sjáið á morgun hvort það verði breytingar, ég ræði það við liðið. Martial er aftur meiddur,“ sagði Ten Hag.

Hins vegar er Casemiro klár í slaginn og telja ensk blöð að hann kom inn í byrjunarliðið fyrir Scott McTominay.

Svona spá ensku blöðin því að Ten Hag stilli upp á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona
433Sport
Í gær

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“
433Sport
Í gær

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Í gær

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd