fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag lét leikmenn heyra það á tveggja tíma fundi – Sagður þreyttur á Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 08:16

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var tekin fyrir af Erik ten Hag fyrir framan allt Manchester United liðið á tveggja tíma fundi liðsins í síðustu vikur. Ensk blöð segja frá.

Ten Hag kallaði leikmennina saman síðasta fimmtudag og hvatti þá til að viðra allar skoðanir sínar um liðið og leikmenn án eftirmála.

Á fundinum sagði Ten Hag þeim Ronaldo og Harry Maguire fyrirliða liðsins að þeir yrðu ekki í byrjunarliðinu gegn Liverpool á mánudag.

Ronaldo tjáði sig ekki á fundinum en ensk blöð segja að Ten Hagi hafi fengið algjört ógeð á sirkusnum í kringum Ronaldo og hvort hann fari eða ekki.

Ten Hag er sagður hafa orðið ansi reiður í síðustu viku þegar Ronaldo sagðist fljótlega ætla í viðtal til að segja sannleikann.

Samkvæmt enskum blöðum sagðist Ten Hag hafa stuðning eiganda um að breyta til hjá félaginu, ef leikmenn vildu ekki fara eftir hans plani og reglum þá yrði þeim sparkað út úr félaginu.

Ten Hag reynir að komast til botns í því hvar vandamál liðsins liggja en liðið vann fínan sigur á Liverpool á mánudag til að komast á blað í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ