fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Biðja helstu stjörnur liðsins um að taka á sig launalækkun

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórliðið hefur beðið marga leikmenn aðalliðs félagsins um að taka á sig launalækkun. Það er Goal á Spáni sem fullyrðir þessar fréttir.

Það eru margar stjörnur á mála hjá Atletico og er launareikningur liðsins í hverri viku og mánuði mjög hár.

Atletico er í töluverðum fjárhagsvandræðum þessa stundina og hefur beðið þá Thomas Lemar, Antoine Griezmann, Jan Oblak, Koke og Joao Felix um að taka á sig launalækkun.

Samkvæmt Goal gengu margar viðræður vel fyrir sig en Oblak og Lemar hafa báðir samþykkt lækkunina.

Lemar og Oblak munu skrifa undir nýja samninga til ársins 2027 og 2028 og taka á sig 40 prósent launalækkun.

Líklegt er að restin af leikmönnunum geri það sama en það mun koma í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli