fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Biðja helstu stjörnur liðsins um að taka á sig launalækkun

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórliðið hefur beðið marga leikmenn aðalliðs félagsins um að taka á sig launalækkun. Það er Goal á Spáni sem fullyrðir þessar fréttir.

Það eru margar stjörnur á mála hjá Atletico og er launareikningur liðsins í hverri viku og mánuði mjög hár.

Atletico er í töluverðum fjárhagsvandræðum þessa stundina og hefur beðið þá Thomas Lemar, Antoine Griezmann, Jan Oblak, Koke og Joao Felix um að taka á sig launalækkun.

Samkvæmt Goal gengu margar viðræður vel fyrir sig en Oblak og Lemar hafa báðir samþykkt lækkunina.

Lemar og Oblak munu skrifa undir nýja samninga til ársins 2027 og 2028 og taka á sig 40 prósent launalækkun.

Líklegt er að restin af leikmönnunum geri það sama en það mun koma í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ