fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Biðja helstu stjörnur liðsins um að taka á sig launalækkun

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórliðið hefur beðið marga leikmenn aðalliðs félagsins um að taka á sig launalækkun. Það er Goal á Spáni sem fullyrðir þessar fréttir.

Það eru margar stjörnur á mála hjá Atletico og er launareikningur liðsins í hverri viku og mánuði mjög hár.

Atletico er í töluverðum fjárhagsvandræðum þessa stundina og hefur beðið þá Thomas Lemar, Antoine Griezmann, Jan Oblak, Koke og Joao Felix um að taka á sig launalækkun.

Samkvæmt Goal gengu margar viðræður vel fyrir sig en Oblak og Lemar hafa báðir samþykkt lækkunina.

Lemar og Oblak munu skrifa undir nýja samninga til ársins 2027 og 2028 og taka á sig 40 prósent launalækkun.

Líklegt er að restin af leikmönnunum geri það sama en það mun koma í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Í gær

Launakröfurnar of háar og hann snýr ekki heim – Fann sér annað félag

Launakröfurnar of háar og hann snýr ekki heim – Fann sér annað félag
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard