fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Mun Liverpool borga um 100 milljónir punda fyrir miðjumann Atletico á næstu dögum?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 14:26

Llorente í leik gegn Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur áhuga á því að kaupa Marcos Llorente miðjumann Atletico Madrid nú þegar félagaskiptaglugginn fer að loka. Nokkrir miðlar á Spáni fjalla um málið.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er sagður hafa mikinn áhuga á að styrkja miðsvæði sitt og stuðningsmenn félagsins taka flestir undir þá skoðun stjórans.

Llorente er öflugur miðjumaður en meiðsli hafa sett strik í reikning Liverpool í upphafi tímabils.

Klásúla er í samningi Llorente sem er 101 milljón punda og hana gæti Liverpool þurft að borga til þess að festa kaup á Llorente.

AS á Spáni segir að Atletico vilji helst ekki selja Llorente og því gæti Liverpool þurft að virkja klásúluna til að fá kaupin í gegn.

Llorente er fjölhæfur spilari en þrátt fyrir að vera í grunninn miðjumaður hefur hann einnig spilað í vörninni og á kantinum hjá Diego Simeone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ