fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Eiginkonan komið Ryan Reynolds mikið á óvart – Ræðir nýja verkefnið öllum stundum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 14:00

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuleikarinn Ryan Reynolds er eigandi velska félagsins Wrexham, sem spilar í enska deildakerfinu. Liðið er þar í E-deild. Hann keypti félagið ásamt félaga sínum úr Hollywood, Rob McElhenney.

Reynolds segir að eiginkona hans, Blake Lively, sé jafnvel ástríðufyllri fyrir nýja verkefni Reynolds en hann sjálfur.

„Hún er uppteknari að Wrexham en ég,“ segir Reynolds.

Reynolds og Lively gengu í það heilaga fyrir áratug síðan. Hún ræðir nýja verkefni eiginmannsins mikið.

„Við lágum í rúminu eitt sinn og hún sagði „ég er jafn upptekin ef ekki uppteknari en þú að þessu félagi, samfélaginu og þessum bæ,“ segir leikarinn.

Wrexham leikur í ensku E-deildinni. Það er efsta utandeildin á Englandi. Er hún einu þrepi neðar en neðsta atvinnumannadeildin á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið