fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Eiður Smári segir að Bandaríkjamaðurinn eigi virðingu skilið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 13:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH og sérfræðingur hjá Símanum um enska boltann fór yfir Jesse Marsch knattspyrnustjóra Leeds á vellinum um helgina.

Marsch bjargaði Leeds frá falli á síðustu leiktíð eftir að hafa tekið við af Marcelo Bielsa sem var dýrkaður og dáður af stuðningsmönnum Leeds.

Leeds hefur farið vel af stað á þessu tímabili og lék sér að Chelsea um liðna helgi.

„Auðvitað á hann virðingu skilið. Fyr­ir það fyrsta að halda þeim uppi. Fyr­ir að velja þá leik­menn sem hann tel­ur henta sér og sín­um leikstíl, sem hann virðist hafa valið virki­lega vel,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen á Vellinum en Morgunblaðið greindi fyrst frá.

„Við vorum svo hrifnir af Bielsa, það var skemmtanagildi. Það fer þegar liðið hættir að vinna,“ sagði Eiður um forvera Marsch í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur