fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Hraunar yfir England og Manchester – Konur eins og postulín og fólk líklegt til að drepa þig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorgelina Cardoso, eiginkona Angel Di Maria, vandar Englandi og Manchester ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Eiginmaður hennar lék með Manchester United tímabilið 2014 til 2015.

Di Maria kom til United frá Real Madrid en stóð aldrei undir væntingum á Old Trafford. Hann fór til Paris Saint-Germain strax ári síðar.

Jorgelina segist aldrei hafa viljað flytja til Englands.

„Angel kom til mín einn daginn og sagði mér að skoða þettatilboð frá Manchester United. Mig langaði ekki að fara og sagði honum að fara einum. Hann sagði að þetta væri meiri peningur en á Spáni,“ segir Jorgelina.

„Þetta var hræðilegt. Ég sagði að ef hann yrði seldur þá ætti hann að vera viss um að það væri hvar sem er í heiminum fyrir utan England.“

Jorgelina segir að allt við England hafi verið glatað. „Fólkið er allt skrýtið. Maður gengur um og veit ekki hvort það ætli að drepa þig. Maturinn er ógeðslegur og konurnar líta út eins og postulín.“

„Við vorum í Madríd, hjá besta félagi í heimi, með fullkominn mat, veður, allt var fullkomið. Svo kom þetta boð frá United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur