fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Yrðu alls ekki ánægðir ef Aubameyang endar í Chelsea – Vill sanna sig fyrir fólki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 20:11

Aubameyang var frábær fyrir Arsenal á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal yrðu alls ekki ánægðir í sumar ef Pierre Emerick Aubameyang gengur í raðir Chelsea.

Þetta segir fyrrum miðjumaður Arsenal, Ray Parlour, en Aubameyang lék með liðinu frá 2018 til 2022.

Fyrr á þessu ári var Aubameyang í raun sparkað burt frá Arsenal og endaði á að semja við Barcelona.

Chelsea ku nú vera að skoða þann möguleika að fá Aubameyang sem er orðinn 33 ára gamall.

,,Ég held að stuðningsmenn Arsenal yrðu alls ekki ánægðir. Þetta eru keppinautar Arsenal og munu þau berjast um topp fjögur á tímabilinu,“ sagði Parlour.

,,Aubameyang var þó ýtt burt þaðan og gæti viljað spila í ensku deildinni á ný, Mikel Arteta sá til þess að hann myndi fara.“

,,Þetta er augljóst val fyrir Chelsea, svo sannarlega. Timo Werner er farinn aftur til RB Leipzig svo þeim vantar mörk. Aubameyang mun klárlega skora mörk.“

,,Þetta yrðu góð kaup fyrir Chelsea, ef þú færð hann í eitt tímabil þá mun hann vilja sanna það að fólk hafði rangt fyrir sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni