fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Shakira brjáluð vegna mynda sem dreifast um netheima – Segir loforð hafa verið svikin

433
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 15:00

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Shakira er ósátt við fyrrum eiginmann sinn, knattspyrnumanninn Pique, eftir að myndir sáust af honum opinberlega með nýrri kærustu sinni, Clara Chia Marti.

Shakira og Pique greindu frá því fyrr í sumar að ástarsamband þeirra væri á enda. Höfðu þau verið saman síðan 2010.

Orðrómar voru uppi um það í sumar að Pique hafi haldið framhjá Shakiru með Clöru.

Shakira og hennar fjölskylda eru ósátt við það að myndir af Pique og Clöru saman hafi birst. Þau voru að kyssast á myndunum og því augljóst að þau eru meira en bara vinir.

Fjölskylda Shakiru vill meina að fyrrum hjónin hafi gert samning þess efnis að þau myndu ekki láta sjá sig opinberlega með nýjum maka í eitt ár eftir sambandsslitin.

Shakiru þykir óþægilegt að börn þeirra þurfi að sjá faðir sinn með annari konu svo fljótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United