fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Mættu í veislu erkifjenda – Sjáðu myndirnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, hélt upp á þrítugsafmæli sitt í gær. Veislan var haldin á heimavelli Tottenham.

Margar stjörnur voru í afmælinu. Það sem hefur vakið athygli enskra götublaða hvað helst er að á svæðinu voru Gabriel, varnarmaður Arsenal, og Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Skyttunum.

Eins og flestir vita eru Arsenal og Tottenham miklir erkifjendur.

Í afmælinu var einnig Willian, fyrrum leikmaður Arsenal og Chelsea. Hann yfirgaf Corinthians í Brasilíu á dögunum og hefur verið orðaður við Lundúnaliðið Fulham.

Hér að neðan má sjá myndir frá veislunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“