fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Leeds hafnar tilboði frá Newcastle – Buðu meira en þrjá milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 10:26

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds hefur hafnað tilboði frá öðru félagi úr ensku úrvalsdeildinni, Newcastle, í kantmanninn Jack Harrison.

Það er The Athletic sem greinir frá þessu.

Newcastle er sagt hafa boðið yfir 20 milljónir punda í þennan 25 ára gamla leikmann. Leeds hefur hins vegar engan áhuga á að selja.

Harrison hefur spilað alla leiki Leeds það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni og staðið sig vel. Hann hefur skorað eitt mark og lagt upp þrjú.

Félagaskiptaglugganum verður skellt í lás um mánaðarmótin. Það er nóg til af peningum hjá Newcastle eftir að nýir eigendur keyptu félagið í lok síðasta árs. Það má því búast við sig að liðið styrkji sig frekar.

Newcastle fer nokkuð vel af stað í ensku úrvalsdeildinni og er með fimm stig eftir þrjá leiki. Liðið gerði 3-3 jafntefli við Englandsmeistara Manchester City í gær í stórskemmtilegum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“