fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Man City fékk stig gegn Newcastle í svakalegum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 17:31

Haaland fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 3 – 3 Man City
0-1 Ilkay Gündogan (‘5)
1-1 Miguel Almiron (’28)
2-1 Callum Wilson (’39)
3-1 Kieran Trippier (’54)
3-2 Erling Haaland (’61)
3-3 Bernardo Silva (’64)

Manchester City tókst ekki að vinna Newcastle í dag er leikið var á St. James’ Park í þriðju umferð.

Leikurinn var gríðarlega fjörugur en Newcastle ætlaði sér þrjú stig í dag og var í góðri stöðu með fína forystu í seinni hálfleik.

Kieran Trippier skoraði þriðja mark Newcastle á 54. mínútu og kom liðinu í 3-1 en það hafði gerst eftir að Ilkay Gundogan kom Man City yfir.

Miguel Almiron og Callum Wilson skoruðu fyrir heimaliðið í kjölfarið fyrir mark Trippier og útlitið ansi bjart.

Þeir Erling Haaland og Bernardo Silva sáu þó um að tryggja gestunum stig en þeir skoruðu með stuttu millibili ekki löngu eftir mark Trippier.

Þetta voru fyrstu töpuðu stig Man City þetta sumarið en liðið er í öðru sætinu með sjö stig, tveimur stigum á eftir Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri