fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Áreiti og einelti í garð manns sem vill bara fá launin sín borguð – ,,Hvar er réttlætið?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formaður leikmannasamtakana í Danmörku, Michael Hansen, hefur tjáð sig um stöðu sóknarmannsins Martin Braithwaite hjá Barcelona.

Braithwaite neitar að yfirgefa spænska félagið í dag þar sem hann á inni töluvert af launum hjá félaginu og er einnig samningsbundinn til 2024.

Barcelona hefur reynt að rifta samningi danska landsliðsmannsins sem er áreittur af stuðningsmönnum félagsins.

Hansen segir að það sé ekkert rétt í því sem er í gangi á Nou Camp og að Braithwaite eigi ekki skilið þessa framkomu.

,,Meðferðin sem Martin er að ganga í gegnum á engan rétt á sér. Þetta er eitthvað sem má líkja við áreiti og einelti,“ sagði Hansen.

,,Það er skammarlegt hvernig Barcelona er að reyna að þvinga hann út úr þessum samningi, út úr hans starfi..“

,,Þetta er leikmaður sem kom til bjargar þegar pressan var til staðar og nú er hann sagður vera til skammar. Hvar er réttlætið?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt