fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo var hársbreidd frá því að ganga í raðir AC Milan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 11:00

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var hársbreidd frá því að ganga í raðir AC Milan á sínum tíma áður en hann gekk í raðir Juventus.

Þetta segir Massimiliano Mirabelli, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála Milan, en félagið vildi fá hann frá Real Madrid árið 2018.

Kínverskir eigendur Milan ákváðu hins vegar að stöðva skiptin á síðustu stundu sem varð til þess að Ronaldo skrifaði undir í Túrin.

,,Þetta var eitthvað sem við ræddum við Jorge Mendes [umboðsmann Ronaldo]“ sagði Mirabelli.

,,Við vissum að það gætu komið upp vandamál á milli Real og Ronaldo, við gerðum allt en svo stöðvuðu kínversku eigendurnir skiptin því þeir töldu að þau myndu ekki skila hagnaði.“

,,Með eigendurna sem við erum með í dag þá væri Cristiano Ronaldo leikmaður Milan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ