fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Undrandi yfir því að ungstirnið hafi farið til Ítalíu – ,,Stjörnur fara þangað til að hætta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 13:00

Charles De Katelaere

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Mulder, fyrrum landsliðsmaður Hollands, er undrandi af hverju hinn efnilegi Charles De Katelaere samdi við AC Milan í sumar.

De Katelaere er gríðarlegt efni en hann er 21 árs gamall og kostar Milan 35 milljónir evra.

Mulder er furðu lostinn fyrir því að miðjumaðurinn hafi samið við Milan frekar en að fara í ensku úrvalsdeildina þar sem Leeds sýndi áhuga.

,,Ég skil ekkert í þessum félagaskiptum,“ sagði Mulder í samtali við HLN.

,,Augljóslega hefði hann átt að fara í ensku úrvalsdeildina því það er besta deild heims. Milan og Serie A, í dag fara stjörnur þangað þegar þær eru að hætta.“

,,Leeds spilar í ensku deildinni og spilar skemmtilegan fótbolta, það er fótbolti sem hentar De Ketelaere.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“