fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Undrandi yfir því að ungstirnið hafi farið til Ítalíu – ,,Stjörnur fara þangað til að hætta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 13:00

Charles De Katelaere

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Mulder, fyrrum landsliðsmaður Hollands, er undrandi af hverju hinn efnilegi Charles De Katelaere samdi við AC Milan í sumar.

De Katelaere er gríðarlegt efni en hann er 21 árs gamall og kostar Milan 35 milljónir evra.

Mulder er furðu lostinn fyrir því að miðjumaðurinn hafi samið við Milan frekar en að fara í ensku úrvalsdeildina þar sem Leeds sýndi áhuga.

,,Ég skil ekkert í þessum félagaskiptum,“ sagði Mulder í samtali við HLN.

,,Augljóslega hefði hann átt að fara í ensku úrvalsdeildina því það er besta deild heims. Milan og Serie A, í dag fara stjörnur þangað þegar þær eru að hætta.“

,,Leeds spilar í ensku deildinni og spilar skemmtilegan fótbolta, það er fótbolti sem hentar De Ketelaere.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ