fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Ekkert nýtt að stuðningsmenn HK kalli mótherja barnaníðinga – ,,Eðlilegt á þessum velli“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 12:00

Mynd: Leiknisljónin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn HK urðu sér til skammar í Kórnum í kvöld á leik liðsins við Breiðablik í Mjólkurbikarnum.

HK-ingar sungu niðrandi söngva um varnarmanninn Damir Muminovic sem spilar með Blikum.

HK-ingar notuðu orðið ‘pedo’ til að syngja um Damir köllin mátti heyra mjög skýrt í beinni útsendingu RÚV.

Það er eins og flestir vita slanguryrði fyrir orðið barnaníðingur og er alveg ljóst að svona framkoma á ekki heima á fótboltavelli.

Damir er sjálfur uppalinn hjá HK en hann hefur lengi gert það gott með grönnunum í Breiðablik.

Lena María, barnsmóðir Damir, tjáði sig um atvikið eftir leik í gær en hún var því miður á vellinum ásamt syni þeirra, Andra.

Nacho Heras, leikmaður Keflavíkur, svaraði færslu Lenu og bendir á að það sé venjulegt að HK-ingar syngi svona á leikjum í Kórnum.

,,Þetta er eðlilegt lag á þessum velli,“ skrifar Nacho við færslu Lenu.

Nacho hefur margoft mætt HK á sínum ferli hér á landi en er ekki með góða reynslu af Kórnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“