fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Óhugnanlegt atvik í Kórnum: Damir alblóðugur eftir árekstur við Teit

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur HK og Breiðabliks í Mjólkurbikars karla en staðan er markalaus eftir fyrri hálfleikinn.

Um er að ræða grannaslag í 8-liða úrslitum keppninnar en spilað er á heimavelli HK í Kórnum.

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik er þeir Damir Muminovic og Teitur Magnússon lentu saman.

Þeir skölluðu saman í baráttu um boltann og var Damir alblóðugur og þurfti aðhlynningu eftir atvikið.

Báðir leikmennirnir náðu að halda leik áfram sem betur fer en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.




Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“
433Sport
Í gær

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Í gær

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford