fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik í Kórnum: Damir alblóðugur eftir árekstur við Teit

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur HK og Breiðabliks í Mjólkurbikars karla en staðan er markalaus eftir fyrri hálfleikinn.

Um er að ræða grannaslag í 8-liða úrslitum keppninnar en spilað er á heimavelli HK í Kórnum.

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik er þeir Damir Muminovic og Teitur Magnússon lentu saman.

Þeir skölluðu saman í baráttu um boltann og var Damir alblóðugur og þurfti aðhlynningu eftir atvikið.

Báðir leikmennirnir náðu að halda leik áfram sem betur fer en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.




Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“