fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Manchester United staðfestir samkomulag við Real Madrid – Casemiro á Old Trafford

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 19:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi við Real Madrid um kaup á miðjumanninum Casemiro.

Casemiro var óvænt orðaður við Man Utd fyrir aðeins nokkrum dögum en enska félagið hefur reynt við fjölmarga miðjumenn í sumar.

Brassinn á aðeins eftir að ná persónulegu samkomulagi við Man Utd og fá atvinnuleyfi og mun svo gangast undir læknisskoðun.

Casemiro er þrítugur reynslumikill leikmaður sem á að baki yfir 500 leiki á ferlinum og þar að 64 fyrir Brasilíu.

Hann hefur unnið 17 stóra titla í gegnum árin og þar á meðal Meistaradeildina fimm sinnum.

Kaupverðið er talið vera um 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Ferguson fer til Roma

Ferguson fer til Roma
433Sport
Í gær

Til sölu á útsöluverði stuttu eftir að hafa komið til félagsins – Kostaði 48 milljónir punda

Til sölu á útsöluverði stuttu eftir að hafa komið til félagsins – Kostaði 48 milljónir punda