fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Þetta hafði Ferguson að segja sem vitni í máli Giggs – Aldrei séð hann missa stjórn á sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United var kallaður til sem vitni í máli Ryan Giggs þar sem hann er sakaður um gróft ofbeldi gegn fyrrum unnustu sinni.

Réttarhöld í máli Ryan Giggs halda áfram. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United er sakaður um margs konar ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni, Kate Greville. Ofbeldið er af andlegum og líkamlegum toga.

Ferguson var kallaður til leiks og var spurður út í Giggs sem persónu en Kate segir hann hafa beitt sig grófu líkamlegu og andlegu ofbeldi.

„Við fengum mikla athygli frá fjölmiðlum þegar hann var ungur drengur,“ sagði Ferguson í vitnaleiðslum í dag.

„Ég tjáði mömmu hans að ég myndi sjá um hann, við urðum að fara vel með hann.“

„Hann var með frábæra skapgerð, hann var besta fordæmið sem ég hafði fyrir alla hjá klúbbnum,“ sagði Ferguson og sagði Giggs aldrei hafa mist stjórn á skapi sínu.

„Ryan var rólegur ungur drengur, hann sat og hlustaði á það sem ég sagði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar