fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Svona er landsliðshópur Íslands fyrir HM leikina mikilvægu – Hlín kemur inn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 13:05

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Belarús og Hollandi í undankeppni HM 2023 í september.

Þetta eru tveir síðustu leikir í riðlakeppni undankeppni HM 2023. Ísland mætir Belarús á Laugardalsvelli föstudaginn 2. september kl. 17:30 og Hollandi á Stadion Galgenwaard í Utrecht þriðjudaginn 6. september kl. 18:45.

Leikirnir báðir eru gríðarlega mikilvægir, en með sigri gegn Belarús fer Ísland í efsta sæti riðilsins fyrir lokaleikinn gegn Hollandi. Leikurinn gegn Belarús er einnig mikilvægur fyrir mögulegt umspil, en hægt er að lesa frekar um það á vef UEFA.

Miðasala á leik Íslands og Belarús hefst þriðjudaginn 23. ágúst kl. 12:00 á tix.is.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir – Valur – 45 leikir
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving – ÍBV
Íris Dögg Gunnarsdóttir – Þróttur R.

Elísa Viðarsdóttir – Valur – 48 leikir
Guðný Árnadóttir – AC Milan – 16 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munchen – 105 leikir, 6 mörk
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 46 leikir
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 21 leikur, 1 mark
Arna Sif Ásgrímsdóttir – Valur – 12 leikir, 1 mark
Sif Atladóttir – Selfoss – 90 leikir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breiðablik – 8 leikir
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 105 leikir, 35 mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – Orlando Pride – 93 leikir, 14 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir – Eintracht Frankfurt – 26 leikir, 3 mörk
Sara Björk Gunnarsdóttir – Juventus – 142 leikir, 22 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 18 leikir, 2 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir – SK Brann – 66 leikir, 12 mörk
Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 50 leikir, 4 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 22 leikir, 7 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir – SK Brann – 39 leikir, 2 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Kristianstads DFF – 7 leikir
Elín Metta Jensen – Valur – 60 leikir, 16 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Pitea IF – 20 leikir, 3 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“