fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Suarez gefur Nunez góð ráð eftir heimskulegt rautt spjald

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum framherji Barcelona, Liverpool og fleiri liða, hefur gefið Darwin Nunez ráð eftir rautt spjald sem hann fékk í síðasta leik Liverpool gegn Crystal Palace.

Rauð spjaldið fékk Nunez, sem kom til Liverpool frá Benfica í sumar, fyrir að skalla Joachim Andersen, miðvörð Palace.

Andersen hafði gert í því að espa Nunez upp í leiknum og fiskaði hann að lokum af velli með rautt.

„Hann er bara að byrja. Hann verður að átta sig á því að nú munu menn reyna að espa hann meira upp,“ segir Suarez, sem fékk ófá spjöld og bönn á yngri árum. Hann leikur í dag með Nacional.

„Hann er að heyra þetta frá fíflli sem gerði mistök og fékk að kenna á þeim. En að detta og standa aftur upp gerði mik sterkari.“

„Hann fær enga fleiri sénsa. Þetta verður bara verra“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“