fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Klopp baunar á fyrrum leikmanninn sem lét United heyra það – „Ég var nálægt því að hringja inn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 10:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Gabby Agbonlahor lét Manchester United heyra það á talkSPORT um síðustu helgi.

United hefur byrjað tímabilið afleitlega og tapað gegn Brighton og Brentford í ensku úrvalsdeildinni, þar af 4-0 gegn síðarnefnda liðinu.

Agbonlahor, sem lék með Aston Villa frá 2005 til 2018, sagði United í „algjöru rústi“ eftir leik.

Jurgen Klopp hlustaði á ummæli hans er hann var að keyra heim af æfingu. Var Þjóðverjinn hissa.

„Hann tapaði 6-0 gegn okkur á mínu fyrsta tímabili hér. Hann var ekki neitt hugarfarsskrímsli þá. Það sem hann sagði um United, ég var nálægt því að hringja inn og segja honum að hann væri greinilega búinn að gleyma hvernig það væri að vera leikmaður,“ segir Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“