fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Mike Dean viðurkennir mistök á Brúnni um síðustu helgi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 10:00

Mike Dean/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandsdómarinn Mike Dean viðurkennir að hann hafi gert mistök í leik Chelsea og Tottenham um síðustu helgi.

Harry Kane skoraði jöfnunarmark Tottenham seint í uppbótartíma. En í aðdragandanum hafði Cristian Romero, varnarmaður Tottenham, togað í hár Cucurella. Ekkert var dæmt og mark Kane fékk að standa.

„Á þeim fáu sekúndum sem ég hafði til að skoða atvikið þar sem Romero togaði í hárið á Cucurella leit þetta ekki út fyrir að vera brot. Síðan þá hef ég skoðað þetta mikið, rætt við aðra dómara og eftir á að hyggja hefði ég átt að spyrja (Anthony) Taylor um að fara og skoða skjáinn,“ segir Dean.

„Dómarinn á vellinum hefur alltaf lokaorðið. Þetta sýnir að sama hversu mikla reynslu þú hefur, ég hef dæmt í úrvalsdeildinni í meira en tvo áratugi, þá er maður alltaf að læra. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir mig því þetta var eitt atvik um helgi sem var annars mjög góð hjá okkur dómurum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“