fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Valur spilar úrslitaleik við írsku meistarana – Breiðablik úr leik eftir tap í Noregi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 18:41

Óttar Geirsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er úr leik í Meistaradeild kvenna eftir tap gegn Rosenborg í Noregi í kvöld.

Blikar komust alla leið í lokakeppnina á síðustu leiktíð en er úr leik eftir slæmt tap gegn norska stórliðinu.

Rosenborg hafði betur með fjórum mörkum gegn tveimur en liðið skoraði þrjú mörk á fyrstu 18 mínútunum.

Valur á enn möguleika á að komast í riðlakeppnina en liðið spilar við Shelbourne frá Írlandi í úrslitaleik.

Shelbourne lagði Pomurje í kvöld frá Slóveníu og spila við Val í hreinum úrslitaleik um að komast í riðlakeppnina.

Valur vann fyrr í dag lið Hayasa frá Armeníu 2-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum.

Rosenborg 4 – 2 Breiðablik
1-0 Emilie Nautnes (‘4)
2-0 Cesilie Andreassen (’11)
3-0 Emilie Nautnes (’18)
4-0 Emilie Nautnes (’48)
4-1 Natasha Moraa Anasi (’68)
4-2 Helena Ósk Hálfdánardóttir (’70)

Valur 2 – 0 Hayasa
1-0 Cyera Makenzie Hintzen (’14)
2-0 Mariana Sofía Speckmaier (’90 , víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trafford fer til Manchester

Trafford fer til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn